gemlingur

  • Home
  • Browse
  • Search
  1. Utivist
  2. Utivist 2007-2011

Kistufell í Brennisteinsfjöllum

Sunnudaginn 30. september fór ég með Útivist upp á Brennisteinsfjöll og Kistufell. Ferðin hófst við Fagradal og fórum við upp úr honum á Vatnshlíðarhorn. Þaðan örkuðum við yfir hraunið og settum svo stefnuna á Kistufell. Þar átti að vera flugvélarflak í nágrenninu. Gunnar var með GPS punkt og við löbbuðum nokkur á hann - en þar var ekkert flak. Við löbbuðum smá hring í kringum punktinn - en Grétar fann að lokum flakið. Það var smá labb að því en ég afréð að fara upp á Kistufell í staðinn, en aðrir fóru að flakinu. Við Kistufell er myndarlegt jarðfall. Næst var stefnan sett á brennisteinsnámu. Þar var brennsteinsnám á vegum Englendinga um 1880. Meira um brennisteinsnám á Íslandi má lesa hjá Ferlir. Við löbbuðum svo undir Draugahlíðum og í gegnum Kerlingarskarð niður að veginum þar sem Sæmundur beið okkar. Leiðin var 22,5 km sem við gengum á 9 klukkustundum. Heildarhækkun hjá mér var um 500 metrar.
Read More
  • Fagradalsmúli

    Fagradalsmúli

  • Untitled photo
  • Untitled photo
  • Untitled photo
  • Haustlitir í Fagradal

    Haustlitir í Fagradal

  • Untitled photo
  • Untitled photo
  • Untitled photo
  • Untitled photo
  • Untitled photo
  • Untitled photo
  • Untitled photo
  • Untitled photo
  • Untitled photo
  • Untitled photo
  • Untitled photo
  • Hellaskoðun

    Hellaskoðun

  • Untitled photo
  • Untitled photo
  • Untitled photo
  • Untitled photo
  • Rjúpur

    Rjúpur

  • Untitled photo
  • Photo Sharing
  • About SmugMug
  • Browse Photos
  • Prints & Gifts
  • Terms
  • Privacy
  • Contact
  • Owner Log In
© 2021 SmugMug, Inc.
    DSC_0055_edited-1.jpg
    DSC_0057_edited-1.jpg
    DSC_0059_edited-1.jpg