Laxárvogur — Hvammsvík (H-1)
Ég fór með Útivist í göngu um Hvalfjörð 18. janúar. Við gengum frá Laxárvogi í Hvammsvík. Við stoppuðum við Maríuhöfn, en það er forn verslunarstaður. Þetta var ein aðalsiglingahöfn Íslands, en lagðist af á 15. öld. Á Búðarsandi áðum við, en þar eru tóftir frá því Maríuhöfn var og hét.
Read More