gemlingur

  • Home
  • Browse
  • Search
  1. Utivist
  2. Utivist 2007-2011

Skjaldbreiður

Ég fór með Útivist á Skjaldbreið 30. ágúst. Þátttakan í ferðinni var framar vonum, 56 göngumenn með tveimur fararstjórum. Sæmundur brást skjótt við og reddaði öðrum bílstjóra þegar ljóst var að ein rúta dygði ekki. Við ókum að gíghólnum Hrauk og gengum þaðan að gíg fjallsins. Það voru 4,6 kílómetrar á tveimur tímum. Við gengum svo austur eftir gígbarminum og fengum flott útsýni yfir Hlöðufellið. Samkvæmt áætlun átti að labba að Hlöðufelli en þar sem ljóst var að önnur rútan kæmist þá leið ekki var ákveðið að halda í norðvestura af fjallnum, niður á veginn aftur. Þar biðum við svolitla stund eftir rútunum.

Við gengum alls 11,9 kílómetra á fimm og hálfum tíma.Hækkunin var 530 metrar.
Read More
  • Untitled photo
  • Untitled photo
  • Untitled photo
  • Untitled photo
  • Hlöðufell fyrir miðju. Vinstra megin er Þórólfsfell og hægra megin Kálfstindur

    Hlöðufell fyrir miðju. Vinstra megin er Þórólfsfell og hægra megin Kálfstindur

  • Untitled photo
  • Untitled photo
  • Kálfstindur og Högnhöfði.

    Kálfstindur og Högnhöfði.

  • Kálfstindur

    Kálfstindur

  • Untitled photo
  • Untitled photo
  • Untitled photo
  • Untitled photo
  • Fanntófell, Hrúðurkarlar og Litla-Björnsfell. Ok i bakgrunni.

    Fanntófell, Hrúðurkarlar og Litla-Björnsfell. Ok i bakgrunni.

  • Untitled photo
  • Untitled photo
  • Untitled photo
  • Untitled photo
  • Untitled photo
  • Untitled photo
  • Untitled photo
  • Untitled photo
  • Photo Sharing
  • About SmugMug
  • Browse Photos
  • Prints & Gifts
  • Terms
  • Privacy
  • Contact
  • Owner Log In
© 2023 SmugMug, Inc.
    DSC_4056_edited-1.jpg
    DSC_4057_edited-1.jpg
    DSC_4058_edited-1.jpg