Staður - Latsfjall
Þann 16. mars fór ég með Útivist annan hluta Langleiðarinnar, frá Stað að Latsfjalli. Veðrið var ágætt og þægilegt til göngu.
Gengnir voru 21 kílómetri á fimm og hálfri klukkustund.
Read MoreGengnir voru 21 kílómetri á fimm og hálfri klukkustund.