Strandarkirkja í Selvogi
Strandarkirkja var reist 1887-1888. Sigurður Árnason snikkari frá Hlíð í Selvogi hannaði kirkjuna.
Landsýn eftir Gunnfríði Jónsdóttur
Styttan Landsýn eftir Gunnfríði Jónsdóttur stendur við Strandarkirkju. Landsýn er af englinum sem leiðir sæfara úr sjávarháska.
Við Strandarkirkju
Hlíðarfjall
Strandarkirkja
Varnargarður við Strandarkirkju
Geitahlíð - Herdísarvíkurfjall
Geitahlíð
Stokkur undir þjóðveginn
Baldur tekur út brúnna
Við Hlíðarvatn
Í Hlíðarvatni
Hlíðarskarð
Hlíðarvatn
Gengið undir Hlíðarfjalli
Hlíðarvatni