gemlingur

  • Home
  • Browse
  • Search
  1. Utivera
  2. Utivistarraektin

Mígandagróf í Lönguhlíðum

Miðvikudaginn 13. júní fór ég með Útivistarræktinni í Mígandagróf í Lönghlíðum. Keyrt var framhjá námunum í Vatnsskarði og að Breiðadal. Labbað var upp Lönguhlíðina í nokkrum bratta. Svo var stímt á punktinnn hans Ragnars. Þegar að Mígandagróf var komið voru það einungis 4 mígildi sem voru niður í grófina. Aðrir komu sér fyrir eins og þeir væru á rómverskum leikvangi og ættu von á að ljónin myndum koma stökkvandi og ráðast að mígildunum. Við gerðum tilraun til að sannreyna punktinn og komumst að því að það munaði 50 metrum. Var um að ræða lítt vísindalega aðferðarfræði og fólst hún í því að ég stóð í punktinum hans Ragnars en Kristinn valdi "réttann" punkt út frá, tja, fagurfræðilegum forsendum og svo var slumbað á fjarlægðina á milli okkar. Eftir smá nestisstop í lautinni var haldið áfram. Mígildin þurftu nátturlega að lengja leiðina meira og fórum þvert yfir Mígandagrófina til að komast upp.

Leiðin var 10,4 km sem við gösluðumst á tæpum 4 klukkutímum. Hækkunin var 350 metrar. Veðrið var fínt.
Read More
  • Untitled photo
  • Untitled photo
  • Fagrahlíð

    Fagrahlíð

  • Þétting fyrir brattann

    Þétting fyrir brattann

  • Untitled photo
  • Pauðast upp

    Pauðast upp

  • Untitled photo
  • Mígandagróf

    Mígandagróf

  • Flestir komu sér fyrir í á bökkum Mígandagrófar og borðuðu nestið sitt þar.

    Flestir komu sér fyrir í á bökkum Mígandagrófar og borðuðu nestið sitt þar.

  • Mígildi í Mígandagróf

    Mígildi í Mígandagróf

  • Mígandagrófin

    Mígandagrófin

  • Á bakaleið

    Á bakaleið

  • Á bakaleið

    Á bakaleið

  • Photo Sharing
  • About SmugMug
  • Browse Photos
  • Prints & Gifts
  • Terms
  • Privacy
  • Contact
  • Owner Log In
© 2021 SmugMug, Inc.