gemlingur

  • Home
  • Browse
  • Search
  1. Utivera
  2. Utivistarraektin

Hagafell

Útivistarræktin fór á Hagafell miðvikudaginn 14. maí. Við lögðum bílunum við vatnsturn rétt áður en komið er til Grindavíkur. Við héldum svo að Hagafellinu og löbbuðum meðfram því að Gálgaklettum. Þar munu hafa verið hengdir þjófar sem héldu til í Þorbirni. Við fórum svo eftir götu upp á Vatnsheiði og löbbuðum þar á milli gíga. Næst löbbuðum við að Tíunni, helli sem kom í ljós eftir að Caterpillar D-10 jarðýta var næstum farin ofan í hann. Að síðustu var stefnan sett upp á Hagafellið sjálft og horft yfir nágrennið.

Alls gengum við 8 kílómetra á tæpum þremur klukkustundum. Ekki-farastjóri var Ragnar Jóhannesson.
Read More
  • Untitled photo
  • Untitled photo
  • Untitled photo
  • Untitled photo
  • Hagafellið framundan

    Hagafellið framundan

  • Untitled photo
  • Untitled photo
  • Hagafellið

    Hagafellið

  • Framundan var ágætisslóði upp á Vatnsheiði

    Framundan var ágætisslóði upp á Vatnsheiði

  • Hópurinn gengur frá Hagafelli

    Hópurinn gengur frá Hagafelli

  • Untitled photo
  • Untitled photo
  • Þessi undarlegi steinn varð á vegi okkar

    Þessi undarlegi steinn varð á vegi okkar

  • Eldey

    Eldey

  • Hópurinn búinn að fá sér kaffi

    Hópurinn búinn að fá sér kaffi

  • Þrammað áfram í kvöldsólinni

    Þrammað áfram í kvöldsólinni

  • Haldið upp á Hagafell

    Haldið upp á Hagafell

  • Hitaveita Suðurnesja í Svartsengi

    Hitaveita Suðurnesja í Svartsengi

  • Untitled photo
  • Götur í hrauninu

    Götur í hrauninu

  • Kvöldsólin að setjast

    Kvöldsólin að setjast

  • Haldið niður af Hagafelli

    Haldið niður af Hagafelli

  • Photo Sharing
  • About SmugMug
  • Browse Photos
  • Prints & Gifts
  • Terms
  • Privacy
  • Contact
  • Owner Log In
© 2021 SmugMug, Inc.