Melahnúkur
Miðvikudagskvöldið 7. maí fór ég með Útivistarræktinni upp á Melahnúk. Samkvæmt ekki-fararstjóranum Maríu er þar mjög flott útsýni en ekki urðum við mikið vör við það. Það var þoka lágt yfir öllu og súld þannig að allt varð blautt.
Við gengum 8,4 kílómetra á rúmum þremur og hálfri klukkustund.
Read MoreVið gengum 8,4 kílómetra á rúmum þremur og hálfri klukkustund.