Skálafell við Mosfellsheiði
Útivistarræktin fór 1. ágúst 2007 upp á Skálafell við Mosfellsheiði. Veðrið var með ágætum. Við lögðum bílunum við skíðasvæði KR og löbbuðum upp skíðabrekkuna. Á toppinum var nokkuð mikið rok en ágætist útsýni í allar áttir.
Göngulengdin var 4,6 kílómetrar sem við gengum á tæpum tveimur klukkustundum. Hækkunin var um 400 metrar.
Read MoreGöngulengdin var 4,6 kílómetrar sem við gengum á tæpum tveimur klukkustundum. Hækkunin var um 400 metrar.